Wednesday, February 22, 2006

nordisk rum

nordisk rum



Ég var með innsetningu um daginn hér heima, ákvað að það væri viðeigandi að gera "snjóhús" í eldhúsinu, halda sig við ísinn. Búa til heimili innan heimilisins þar sem aðaláherslan yrði lögð á nálægð. Það muna án efa flestir úr æsku hvað það var gaman að gera "hús" úr teppum og öðru í skúmaskot og undir stigum. Ég ákvað að það væri góð æfing í nálægð fyrir nútímafjölskyldu að búa í litlu rými um stund...upplifun sem okkur fannst öllum skemmtileg

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Flott snjóhús darling. Kannski málið að ég geri svona í kjallarnum mínum fyrst það er bara vor úti hjá okkur.

Knús og kossar, Fanney

4:49 AM  
Blogger brynjalilla said...

drífðu þig að gera svona snjóhús, settu kælinguna á, hitaður kakó og gerðu eggjabrauð og svo skulið þið búa í snjóhúsinu í dagspart og borða nestið ykkar!

12:17 PM  
Blogger brynjalilla said...

drífðu þig að gera svona snjóhús, settu kælinguna á, hitaðu kakó og gerðu eggjabrauð og svo skulið þið búa í snjóhúsinu í dagspart og borða nestið ykkar!

12:17 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þú og þinn kakóbrúsi. Skemmtu þér vel með kakóinu þínu á meðan ég gamla í Vegas.

LUV

6:22 AM  
Blogger brynjalilla said...

kakó og ullarsokkar=sverige
glæsikjólar og dekur=USA

7:31 AM  

Post a Comment

<< Home