Sunday, February 19, 2006





Þessar myndir kallast einhvernveginn á, sumarið, sólarlagið og litirnir. Myndin af mér, Val og Frosta er tekin seint að kvöldi eftir brúðkaup vina okkar, Rögnu og Zippos á Akureyri. Hin myndin málaði ég hinsvegar á köldum dögum hér í Örebro með akrýlmálningu og pappadisk eins undarlega og það hljómar. Þessar myndir eru í uppáhaldi hjá mér. Ekki ólíklega vegna þess hversu heitt ég þrái vorið og öllu sem því fylgir.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Æðislegar myndir. Ég er svo mikið að skoða ma´lverk á ebay þessa dagana. Flott málverkið. Ég fíla svona sterka og bjarta liti. Koma manni í gott skap.

Knús, Fannsa

4:50 AM  
Blogger brynjalilla said...

sakna þín líka stóra sys, þú veist að þú ert mín fyrirmynd.

Ef þú verður góð er aldrei að vita nema þú eignist bjart málverk eftir mig einn daginn!

12:19 PM  
Anonymous Anonymous said...

Tek undir lofgjörðina um verkin - þau eru virkilega flott og ég skal sko reyna að vera góð stelpa ef ég fæ svona í sextugsafmælisgjöf (ekki komið að því enn samt). Kjærlig hilsen og heyrumst fljótt

Hanna í vorhug

5:09 AM  

Post a Comment

<< Home